28.6.2008 | 07:59
Hrein orka - eða kolabrennsla
Er ekki umhvefisvernd að snúast upp í andhverfu sína þegar ekki má virkja hreina orku bæði háhita og vatnsafl? Kol eru notuð til að framleiða eldsneyti, valda mengun en engin takmörk eða kvóti á þeirri brennslu út í andrúmloftið.
Umhverfisráðherra vill ekki fleiri álver | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook