Læknar - launahækkun ekki nægileg?

Ber mikla virðingu fyrir læknastétt en verða þeir ekki að tak þátt í erfiðu efnahagsástandi eins og aðrir?Lálaunafólk sem varla hefur til hnífs og skeiðar kvartar ekki, reynir að takast á við vandann. Frekar þeir sem hafa viðundandi laun sem hægt er að lifa af bera sig illa. Allir hafa orðið fyrir kjaraskerðingu og húsnæðislán hækkað vegna verðbólgu og verðlækkunar húseigna. Vandinn er vegna þess að eytt er meira en sem svarar verðmætasköpun þjóðarinnar og getur ekki gengið til lendar.      

Hins vegar verður að gera þá kröfu til núverandi ríkisstjórnar með mikinn meirihluta að hún taki á vandanum með afgerandi hætti. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra  stendur með sínu fólki og er föst fyrir til varnar íbúðalánasjóði og þeim sem minna mega sín. Heyr fyrir henni! Iðnaðarráðherrann reynir að stuðla að  uppbyggingu atvinnulífsins með frekari virkjunarframkvæmdum. en nýtur ekki stuðning síns eigin flokks að því er virðist og veikir það trúverðugleika ráðherrans og ríkisstjórnarinnar í heild. Vonandi stendur Össur Skarphéðinsson af sér undirölduna í sínum eigin flokki annars getur núverandi ríkistjórnarsamstarf tæplega gengið til lengdar.


mbl.is Læknar stefna á verkfall í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband