Breytingar á kosningalögum - óskynsamlegar

Raddir hafa komið fram um að breyta ætti kosningalögum til sveitarstjórnar þannig að hægt sé að kjósa á kjörtímabilinu ef oft verða meirihluta skipti sökum málefnaágreinings. En í upphafi skyldi endirinn skoða. Það yrði afar leiðinleg kosningabarátta sem færi fram jafnvel annað hvert ár með tilheyrandi fjölmiðlafári; er án efa myndu leiða bæði ósamkomulag innan sveitarstjórnar með síbyljufréttum/skoðanakönnunum - fyrir þá sem vildu fá nýjan meirihluta.

 

Fjölmiðlavaldið/peningavaldið  er nú þegar nógu mikið þótt ekki verði ýtt undir þau með kosningum í tíma og ótíma.Frown


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband