Stjórn Glitnis biðjist afsökunar

FootinMouth Hagfræðingur  ( Jón Daníelsson) í Bretlandi sagði  á  Bylgjunni í morgun að viðbrögð stjórnar GLITNIS hefði skaðað traust á Íslands samkvæmt breskum fjölmiðlum. Stjórn bankans ætti  að biðjast afsökunar að hafa siglt bankanum í strand.
 
Ennfremur sagði Jón að bankar á Norðurlöndum yrðu ekki ánægðir ef Seðlabankar þeirra lánuð ísl. bönkum sökum þess þeir væru í samkeppni við þá og í svipuðum erfiðleikum. Jón Daníelsson taldi að aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins væri ekki slæmur kostur í þeirri stöðu er nú er uppi. Hann taldi einnig að yfirlýsing með inngöngu í ESB hefði  ekki nokkra þýðingu á þessari stundu. Fram kom í umræðunni (Bylgjan) að yfirlýsing um inngöngu í ESB yrði aðeins til að sundra þjóðinni á ögurstundu.að. Tvímælalaust ætti að auka veiðiheimildir þar sem nóg væri að fiski og meira mætti veiða bæði í ýsu og þorski.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband