18.10.2008 | 18:05
Hugrakkur viðskiptaráðherra
Viðurkenni að ungi viðskiptaráðherrann stendur sig með mikilli prýði í erfiðum málum þjóðarinnar á ögurstundu. Er yfirvegaður kemur vel fyrir sig orði og er fastur fyrir, vex við hverja raun. (Þótt hann sé í Samfylkingunni). Spái honum vegsemd í framtíðinni enginn vafi.
Hann er ekki eins og ungu framsóknarmennirnir sem vilja skoðanakannanir áður en þeir taka ákvarðanir; vilja komast hjá því að taka erfiðar ákvarðanir koma síðan fram fyrir kjósendur með "allt á hreinu".
Ákvörðun á allra næstu dögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook