"Guð minn góður ef ég ætti örlítið brot af lífi"

" Guð minn góður ef  ég ætti örlítið brot af  lífi... Ég myndi ekki láta dag líða án þess að segja þeim sem ég elska frá tilfinningum mínum. Enginn á sér tryggan morgundag hvorki ungur né gamall. Í dag kannt þú að sjá í síðasta skiptið þá sem þú elskar.

Því skaltu ekki bíða lengur. Breyttu í dag eins og morgundagurinn renni aldrei upp, þú munt örugglega harma daginn þann  þegar þú gafst þér ekki tíma fyrir bros, faðmlag, koss og þú varst of önnum kafinn til að verða við óskum annarra.

Hafðu þá sem þú elskar nærri þér, segðu þeim í heyranda hljóði hversu mjög þú þarfnast þeirra, elskaður þá og komdu vel fram við þá, taktu þér tíma til að segja "mér þykir það leitt", "fyrirgefðu mér", "viltu vinsamlegast", "þakka þér fyrir"- og öll þau kærleikans orð sem þú þekkir.

 

Enginn mun minnst þín sökum leynilegra hugrenninga þinna. Biddu Drottin um styrk og getu til að tjá hugsanir þínar. Sýndu vinum þínum hversu mikils virði þeir eru þér"". Happy góða helgi.

 

(Úr bréfi sem Kólumbíska NÓBELSKÁLDIÐ Gabríel Garcia  Márques reit mikið veikur til vina sinna.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband