22.10.2008 | 21:21
Sigmar hlutdrægur?
Hver vegna persónugerir Sigmar efnahagsvandann í forsætisráðherra með því að segja hann ábyrgan fyrir efnahagsvandanum/heimskreppunni? Sama er að segja um seðlabankastjórnina hún á að víkja að mati Sigmars samkvæmt gagnrýni hagspekinga og "margra annarra", þá hverra? Hvers vegna koma þeir ekki með tillögur um lausnir; upplýsingar þeirra eru misvísandi fjallar fremur um hvað hefði átt að gera. Hvers vegna komu hagspekingarnir ekki í Kastljósið til Sigmars á sínum tíma og útskýrðu að yfirstandandi "góðærið" væri blekking og hvers vegna?
Hvers vegna gaf Sigmar sér þær forsendur að stjórnin nyti ekki trausts og þess vegna ætti að kjósa?
Við munum ekki láta kúga okkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook