29.10.2008 | 10:56
Brask gegn braski?
Vogunarsjóðir hafi fallið á eigin bragði má segja að kemur vel á vondan þegar Porsche skipti um skoðun. Virðist verið að selja óraunhæfar væntingar er snúast upp í andhverfu sína þegar skipt er um skoðun. Má segja það góða hugmynd að koma skortsölum í opna skjöldu er veikir sölu þeirra eða öllu heldur brask með hlutabréf á óraunhæfu verði.

![]() |
Hlutabréf VW lækkuðu um 37% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook