Aðgerðir seðlabankans orka tvímælis?

Vandaður fréttaflutningur eftirtektarvert að hagspekingurinn segir seðlabankann ekki sýna fram á rök um lækkun vaxta um daginn og telur óvarlegt að hafa vexti lægri en verðbólgustigið. Afar mikilvægt að seðlabankinn fái gagnrýni með rökum  og geri grein fyrir gerðum sínum í fréttum til almennings.

Hagfræðingar gera mistök eins og í ljós hefur komið að  frjáls markaður með enga íhlutun ríkisvalds hefur beðið skipbrot í heiminum. Orkar  tvímælis að hagfræðingar hérlendis komi fram í "æsifréttastíl" en ekki að ábyrgð og yfirvegun.

Ábyrg ummæli hagfræðings eru almenningi mikils viðri eins og fram kemur í framangreindri frétt.


mbl.is Harkalega skipt um gír
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband