Allraheilagramessa

Allraheilagramessa var ein af helgustu hátíðum í kaþólsku og þekkt hér með íslensku nafni frá elstu tímum. Messunni var haldið fram yfir siðaskipti (Lútherskan sið) til 1770. Eftirfarandi texti úr Jesaja er lesin á Allraheilagramessu:

 

Biblían:

Jes 60. 19-21

19Sólin verður ekki framar ljós þitt um daga
og tunglið ekki birta þín um nætur
heldur verður Drottinn þér eilíft ljós
og Guð þinn verður þér dýrðarljómi.
20Sól þín gengur aldrei til viðar
og tungl þitt minnkar ekki framar
því að Drottinn verður þér eilíft ljós
og sorgardagar þínir á enda.
21Allir þegnar þínir eru réttlátir,
þeir munu ævinlega eiga landið.
Þeir eru garður Drottins sem ég hef gróðursett,
handaverk hans

 

Góða helgiHappyHalo

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband