Obama forseti - viðurkenning þeldökkra

Fyrir u.þ.b 150 árum (1860)var Abraham Lincoln kosinn forseti og setti á oddinn frelsi svartra þræla í Bandaríkjum. Nú er svartur maður kosinn forseti má segja að réttindi svartra hafi endanlega hlotið viðurkenningu almennings  með kjöri Barack Obama. Borgarastyrjöld Lincolns varð sársaukafull og snerist upp í andhverfu sína eins og oft vill verða með slíkar styrjaldir mikið hatur skaut rótum  innan samfélagsins er endaðir með morði forsetans; Abraham Lincoln, forseti   vildi réttlæti allra þegna sinn er kostaði hann lífið en vann samt sigur er ef til vill kemur nú í ljós með kjöri Obama.

Vonandi tekst Obama að verða leiðastjarna Bandríkjanna til friðar og réttlætis;  geti skapað þjóðinni betra álits í heiminum en verið hefur í tíð fráfarandi forseta með óhóflegum stríðsrekstri. Joyful


mbl.is Obama: Þetta er ykkar sigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband