16.12.2008 | 12:48
Kattarþvottur?
Ótrúverðugt að fyrrverandi aðstoðarforstjóri Baugs sé háttsettur í bókhaldi hjá Nýja Landsbankanum í ljósi bankahrunins þegar mikið vantraust ríkir meðal almennings. Ekki líta betur úr hlutabréfakaup bankastjórans hjá Nýja Glitni: hún var svo heppinn að kaup upp á u.þ.b. tvö hundruð milljónir voru ógild eða "gleymdust". Ekki trúverðugur bankastjóri - vissi ekki að kaupin sem hún gerði fóru aldrei fram?
Eru ekki til frambærilegir viðskiptalærðir stjórnendur sem eru óháðir bankahruninu og útrásinni, skiptir engu máli að nýju bankarnir hafi traust almennings?
Tryggvi: Kem ekki nálægt Baugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:08 | Facebook