6.2.2009 | 13:55
Vindhögg á pólitískum vettvangi
Árni Páll Árnason veður á súðum í umræðum um seðlabankann; háalvarlegt mál að nota málfrelsi á Alþingi með þeim hætti. Slæmt að ekki skuli vera meiri samstaða um ný lög um seðlabankann enda ekki til þess stofnað af stjórnarliðum.
Stefnuræða Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra um að koma á almennri sátt í samfélaginu var vel mælt og hægt að taka mark á; ef hún hefði ekki skrifarð seðlabankastjórum bréf fyrirfram um að víkja fyrirvaralaust; þess vegna er stefnuræðan vindhögg á pólitískum vettvangi.
Undirrituð varð fyrir miklum vonbrigðum við framgreind vinnubrögð forsætisráðherrans;er eykur enn á vantraust á stjórnmálamönnum.
Yfirstjórn Seðlabanka gætti ekki hagsmuna þjóðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:29 | Facebook