Skálmöld og skeggöld í mótmćlum - og stjórnmálum?

Seđlabankamáliđ tekur sífellt á sig verri mynd. Viđ lok útifundar á Austurvelli í dag minnti  Hörđur Torfason fundastjóri fundarmenn  á ađ mćta viđ Seđlabankann á mánudagsmorgun og varna Seđlabankastjóra/um inngöngu. "Friđsamlegu mótmćlin međ pottaglamur og trommuslátt" eru ađ snúist upp í valdarán eđa ţađan af verra? Ćtlar Hörđur Torfason ađ standa fyrir mótmćlum ţar sem lög og reglur eru gróflega brotnar; er hann ţá ekki kominn í hóp ósvífinna fjármálabraskara er hunsuđu eđa sniđgengu flestar reglur?

Viđ bćtist ađ stjórnvöld virđast sama sinnis. Ef Jóhönnu Sigurđardóttur tekst ađ koma bankastjórunum út áđur en  lögum bankans verđur breytt; ćtlar forsćtisráđherrann ađ skipa pólitíska gćđinga bankastjóra á eigin forsendum ?

Ekki annađ séđ en skálmöld og skeggöld sé gengin í garđ međ forystu nýju ríkisstjórnarinnar?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband