''Agnes sá ekki skóginn fyrir trjánum''

Agnes Bragadóttir skrifar oft ágætar gagnrýnar blaðagreinar og  hefur þjóðin staðið öndinni vegna afhjúpunar hennar í Mbl  yfir styrkjamálum Sjálfstæðisflokksins.   Undirrituð ætlar ekki að kjósa Ástþór Magnússon en grein Agnesar um hann og önnur  ný stjórnmálasamtök er ekki lýðræðinu til framdráttar;- getur allt eins komið óorði á lýðræðið.

Hér var ekki að skrifa lítill bloggari heldur blaðamaður er ætlaði í krafti áhrifa sinna að ''berja niður'' sérframboðin einu sinni fyrir allt?

Sá Agnes ekki skóginn fyrir trjánum vegna þeirrar athygli og áhrifa er hún hefur hjá Morgunblaðinu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband