27.4.2009 | 09:02
Landbúnaður - öryggi og auðlind
Svínaflensan hefur valdið verðfalli/rauðum tölum á hlutabréfamarkaði víða um heim í Evrópu, Mexiko , Kína, Japan og Suður - Kóreu. Ferðamannaiðnaðurinn getur átt undir högg að sækja þar með flugfélög í heiminum. Vegna legu landsins er þjóðin betur sett með sóttvarnir en engan vegin örugg, samkipti eru óhjákvæmilega mikil við umheiminn; samt er matvælaöryggið umtalsvert er má þakka sterkri landbúnaðarframleiðslu/eftirliti hér á landi í nánast öllum greinum landbúnaðar.
Sterkur landbúnaður er ómetanleg auðlind til að skapa góða matvælaframleiðslu hér á landi.
Svínaflensan hefur áhrif á hlutabréfamarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:17 | Facebook