27.4.2009 | 18:22
Davíð til Brussel?
Ef samþykkt verður að hefja aðildarviðræður/könnunarviðræður við ESB í Brussel; þá er Davíð Oddson tilvalinn formaður sendinefndarinnar engin hætta að hann muni ekki gæta hagsmuna þjóðarinnar. Eina leiðin til að ná sáttum við Sjálfstæðisflokkinn og fá hann til samstarfs?


![]() |
Davíð segist ætla að skrifa smásögur og planta trjám |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.4.2009 kl. 21:09 | Facebook