Aðildarviðræður - ótímabærar við ESB

Vitað í nokkurn tíma að evran er of hátt skráð, nú er henni jafnvel spáð hruni; dollarinn er talinn standa betur nú um stundir. Hvað liggur eiginlega á að hefja aðildarviðræður um inngöngu í ESB meðan engin vissa er fyrir efnahagsástandinu í heiminum? Skynsamlegast af Alþingi að fella tillögu Samfylkingar og bíða átekta.

Ríkisstjórn og Alþingi ættu frekar að koma fjármálum bankanna í viðunandi horf, -  ráðdeild og sparnaði hjá ríkistofnunum og skera niður óþarfa kostnað.

 

 


mbl.is Hugsanlegt hrun evrunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband