12.5.2009 | 16:22
Erlend ásókn á Íslandsmið
Hvernig verður staða Íslands innan ESB (eftir inngöngu)þegar framkvæmdastjórnin í Brussel ákveður niðurskurð, einnig á Íslandsmiðum? Áhrif Íslands verða engin á ákvarðanir þar að lútandi, betra að hafa ákvörðunarréttinn og fiskimiðin utan ESB. Fiskistofnar hér við land eru ekki í útrýmingarhættu eins og hjá Evrópulöndum; hins vegar yrði ásókn þeirra á Íslandsmið mun meiri eftir inngöngu Íslands í ESB.
ESB: Útlit fyrir verulegan niðurskurð kvóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:06 | Facebook