19.10.2009 | 20:57
Landsvirkjun upp í Icesaveskuldina?
Fram hefur komið í fréttum að Bretar og Hollendingar geti ekki samkvæmt samningum gegnið að auðlindum þjóðarinnar hvorki til lands eða sjávar. Hins vega virðast þeir geta gengið að ríkisfyrirtækjum hér á landi vegna Icesaveskuldarinnar. Óviðunandi samningur ef fyrrgreindir aðilar geta gengið t.d. að Landsvirkjun upp í skuld ef þjóðin getur ekki greitt samkvæmt samningum.
Fjárlagaagi verður erfiður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook