Auglýsingamarkmið: ''Gildismat barna efnishyggja og neyslusamfélag''

Auglýsingamarkaðurinn (Mbl20)hefur beinist að börnum með ímyndarauglýsingum, óraunhæf skilaboð um  efnishyggju, að hægt sé að öðlast lífsgæði með vörukaupum;  til þess ætlað að breyta gildismati barna, framtíðarkynslóðarinnar. Þær rannsóknir er gerðar hafa verið gefa vísbendingu um að yngri kynslóðir muni telja efnishyggjuna lífsgildi.

Raunhæft að leyfa ekki auglýsingar fyrir og eftir barnatíma, er markaðssetja  gildismat barna, auglýsa vörur er eiga að gefa ''nýja sjálfsmynd,hamingju, fegurð og vinsældir''.

Efnahagshrun þjóðarinnar varð vegna óheftrar græðgi, bankaveldið/fjármagnið ætlaði að stjórna öllu þjóðfélaginu, háskólum/skólum, uppeldi  listum, menningu og íþróttum; en féll á eigin græðgi.

Hvernig verður framtíðarþjóðfélagið þegar núverandi kynslóð barna tekur við stjórninni með gildismat þar sem allt snýst um neyslu og neysluþjóðfélag?PinchHalo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband