Ađventa - fyrsti sunnudagur

Ađventa (úr latínu: Adventus –   ‘‘koman‘‘  ‘‘eđa sá sem kemur‘‘) er  í Kristni fjórir síđustu sunnudagarnir fyrir jóladag. Ef jóladag ber upp á sunnudegi verđur hann fjórđi sunnudagurinn í Ađventu. Jafnframt er fyrsti sunnudagur í Ađventu fyrsti dagur nýs kirkjuárs í Vesturkirkjunni , í Austurkirkjunni hefst kirkjuáriđ fyrsta september. Í mörgum löndum er haldiđ upp á Ađventuna međ ađventukrönsum međ fjórum kertum eitt fyrir hvern sunnudag. Síđari ár hefur einnig  orđiđ algengt ađ kveikja á ađventustjökum frá fyrsta sunnudegi ađventu.

Hér á landi er venjan ađ kveikja á einu kerti fyrir hvern sunnudag  er ber heiti samkvćmt táknmáli kirkjunnar á  jólahátíđinni: Spádómskertiđ, Betlehemskertiđ, Hirđakertiđ, Englakertiđ. Litur Ađventu er fjólublár, litur iđrunarinnar. Fjólublátt er blandađur litur, samsettur af bláu sem er tákn trúmennsku og sannleika, svörtu sem er litur sorgar og rauđu sem er litur kćrleikans.

Úr Táknmáli trúarinnar eftir Karl Sigurbjörnsson, 1993, 86, og af Wikipediu frjálsa alfrćđiritinu.

 Eftirfarandi erindi  er ađventusálmur  nr.  559 (úr sálmabók  íslensku kirkjunnar) eftir Sigurbjörn Einarsson.

Fyrsta erindi:

Hér leggur skip ađ landi,

sem langt af öllum ber,

en mest ber frá um farminn

sem fluttur međ ţví er.

Góđa helgiHalo

   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband