Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
31.10.2008 | 11:38
Árvakur í vanda - sorglegt
![]() |
Árvakur fækkar störfum um 19 og lækkar laun stjórnenda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.10.2008 | 06:13
Jón Ásgeir Jóhannesson og Hannes Smárason bestir í viðskiptum?
Undir lok síðasta árs valdi Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins Jón Ásgeir Jóhannesson sem mann ársins í íslensku viðskiptalífi. Árið áður taldi blaðið að Hannes Smárason, fyrrum forstjóri FL Group, hefði staðið öðrum framar í viðskiptum. Bestu viðskipti ársins voru: Sala Novators á búlgarska símanum BTC, Icesave reikningur Landsbankans og Hlutafjáraukning Baugs FL Group.
Dómnefndina var skipuð valinkunnu fólki á viðskiptasviði ásamt háskólamenntuðum fræðimönnum:
Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Glitnis, Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík, Halla Tómasdóttir, stjórnarformaður Auður Capital, Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, Ágúst Einarsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, Ólafur Ísleifsson, lektor við HR, Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital, Jafet Ólafsson hjá VBS fjárfestingabanka, Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis, Ásta Dís Óladóttir, dósent á Bifröst, Þorsteinn Þorgeirsson, skrifstofustjóri efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins, Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, Hafliði Helgason, fyrrverandi ritstjóri Markaðarins, Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Gunnar Ólafur Haraldsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar, Friðrik Már Baldursson, prófessor í HR, Hrund Rudólfsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Milestone og formaður stjórnar SVÞ, Jón Þór Sturluson, aðstoðarmaður viðskiptaráðherra, og Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja.
Heimild:T24 Þjóðmál og viðskipti
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóð | Facebook
31.10.2008 | 04:55
Transfitursýra heilsuspillandi - veldur dauðsföllum
Dauðsföll vegna hjarta og æðasjúkdóma mé rekja til neyslu transfitusýra. Samkvæmt nýjum reglum verða allir matvælaframleiðendur í USA að upplýsingar um hlutfall transfitusýra á vörur sínar. Dauðsföllum er rekja má til hjartasjúkdóma hefur nú þegar fækkað þar vegna upplýsinga til neytenda; gerir Matvæla og lyfjaeftirlitið í USA ráð fyrir að árið 2009 hafi hjarta- og æðasjúkdómum fækkað verulega.
![]() |
Vilja norrænt bann við transfitusýrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóð | Facebook
30.10.2008 | 21:05
Björk á villigötum - ungir Íslendingar erfa auðlindir Íslands til framfara


![]() |
Gríðarleg viðbrögð við grein Bjarkar í The Times |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:37 | Slóð | Facebook
30.10.2008 | 15:44
Smærri einingar í félagslegri þjónustu

![]() |
Borgin semur við SÁÁ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:31 | Slóð | Facebook
30.10.2008 | 14:37
Utanríkisráðherra leggi fram frumvarp um aðild ESB?

![]() |
Vill endurskoða ESB og Seðlabanka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:26 | Slóð | Facebook
30.10.2008 | 07:15
Pistill Kolbrúnar Bergþórsdóttur - einræður Morgunblaðsins?!
Framangreind skoðanakönnun gefur Kolbrúnu Bergþórsdóttur tilefni til að ráðast á formenn þriggja flokka í nafni þjóðarinnar: Sjálfstæðisflokkur, Vinstri grænir og Framsókn, vænir þá um þrjósku og þvermóðsku. Hver er ástæðan, flokkarnir eiga ekki að miða við lýðræðislegar kosningar og eigin samvisku heldur hlaupa eftir skoðanakönnun hverju sinni samkvæmt áliti Kolbrúnar í umboði þjóðarinnar".
Hvað viðkemur inngöngu í ESB eða aðildarviðræður hlýtur Alþingi að taka ákvörðun um þann feril; blessun Kolbrúnar Bergþórsdóttur "í nafni þjóðarinnar" getur ekki ráðið svo afdrifaríkri ákvörðun þótt það sé stefna Morgunblaðsins.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:19 | Slóð | Facebook
29.10.2008 | 16:41
Þrjár flugur í höggi

![]() |
Horfið frá beiðni um loftrýmiseftirlit? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:42 | Slóð | Facebook
29.10.2008 | 12:50
Þjóðin í gíslingu atvinnulífs- og verkalýðssamtaka!?
Fremur er reynt að setja þjóðina í gíslingu af Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambandsins ekki horfst í augu við erfiðleika efnahagslífisins; allt skal falt auðlindir til lands og sjávar búa til skrifræðisstjórnkerfi í samræmi við ESB í Brussel þar sem lítil þjóð eins og við hverfum í þjóðarhafið en landið verður nýlenda fyrir ESB.
Alþýðusambandið hefur um langan aldur ekki verið takt við grasrót sinna meðlima virðist vera yfirbygging er vinnur í eigin heimi - þjóð sem getur byggt allt sitt á eiginframleiðslu og útrás hugvits menntaðs fólks er samtökunum framandi eða alls ekki á þeim bæ?
![]() |
Þjóðin í gíslingu Sjálfstæðisflokksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.10.2008 | 10:56
Brask gegn braski?

![]() |
Hlutabréf VW lækkuðu um 37% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |