Passíusálmarnir: - Fjórtán til átján ára skólanemar lesa

Áriđ 1944 var upp tekinn sá siđur hjá Ríkisútvarpinu ađ lesa Passíusálma Hallgríms Péturssonar alla á föstunni kl. 22:10.  Nú lesa  tuttuogfimm unglingar sálmana af mikilli innlifun - enginn ćtta ađ missa af lestri hinna snjöllu ungu upplesara.

 

 Hallgrímur Pétursson (1614-1674) er eitt af höfuđskáldum Íslendinga. Í hugum flestra er hann fyrst og fremst trúarskáld en veraldlegur kveđskapur hans er ţó einnig athyglisverđur. Međal íslenskra sálmaskálda hefur Hallgrímur Pétursson ţá sérstöđu ađ sálmar hans hafa veriđ sungnir og lesnir meira en nokkurs annars skálds og merkasta verk hans, Passíusálmana, hefur ţjóđin lesiđ og sungiđ á hverri föstu um aldir. Enn ţann dag í dag eru sálmarnir lesnir í útvarpinu á hverju kvöldi alla virka daga föstunnar. Passíusálmarnir hafa veriđ gefnir oftar út á íslensku en nokkurt annađ rit eđa rúmlega áttatíu sinnum og veriđ ţýddir á fjölmörg erlend tungumál.

Tekiđ af vef RUV

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband