Krónan - eða þjóðin til Brussel

Hefur ráðherrann gleymt efnahagshruninu fyrir tæpum þremur árum; er ekki ástæðan að koma þjóðinni til Brussel; þó er engin vissa um afdrif Evrunnar. Ekkert óeðlilegt að hafa gjaldeyrishöft enn um sinn; innflutningur hefur verið í óhófi langt umfram útflutningstekjur þjóðarinnar árum saman. Krónan er í lámarki en það góða að íslensk framleiðsla hefur orðið vel samkeppnisfær erlendis; - skynsamlegt að fara sér hægt.

Þrjú hundruð þúsund mann þjóð verður að sníða sér stakk eftir vexti;- ekkert eins mikilvægt og að efla innlenda framleiðslu. Þeir sem ekki geta sætt sig við smæð þjóðar sinnar ættu að flytja burt í annað land ef þeir telja sig betur koman þar.


mbl.is Segir krónuna kalla á gjaldeyrishöft
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband