Forræðishyggja - takmarkað málfrelsi

Kennara er sagt upp vegna skoðana sinna á  prenti á eigin bloggsíðu; - settur í hálfs árs leyfi frá störfum meðan mál hans er skoðað af bæjayfirvöldum Akureyrar. Vegið er að málfrelsi kennarans og starfsheiðri.

Börn komin í efri bekki grunnskóla ættu að fá upplýsingar um samkynhneigð frá öllum hliðum með hlutlægum hætti - jafnframt færu fram umræður unglinganna sjálfra um málið ; hvað er svona hættulegt að unglingar viti að samkvæmt kenningum Biblíunnar er samkynhneigð talin synd?

Stofnanavald og forræðishyggja   um  hvað er vond eða góð siðfræði í uppeldi barna og unglinga er slæm uppeldisaðferð.

Frjáls gagnrýnin umræða er nauðsynleg um gagnkynhneigð sem önnur mál ekki síst í uppeldi og skólastarfi. FrownHalo

 

 


mbl.is Snorri sendur í leyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband