Hákólamenntun og háskóla þarf að endurskoða -

Löngu tímabært að herða reglur um lágmarks-kröfur  í háskólanámi – hljómar undarleg en 300þús manna þjóð heldur ekki uppi öllum þeim fjölda  háskóla  hér á landi. Fyrrverandi menntamálaráðherra Katrín Jakobsdóttir lýsti vandanum en lítið fór fyrir fréttum um aðgerðir. Tæplega er þörf bæði á Háskólanum á Bifröst og Háskólanum í Reykjavík -  leggja ætti niður skólann í Bifröst sameina að hluta við háskólana á Akureyri og Reykjavík.

Tækniskólann þarf að efla verulega til að fá starfsmenn fyrir atvinnulífið í meira mæli – þar hafa áherslur og fjármagn  –  verið af skornum skammti.

Ekki endalaust hægt að „fjöldaframleiða“ lögfræðigna, viðskipta og hagfræðinga og fólk í félags- og sálfræðimenntun – atvinnumöguleikar eru takmarkaðir hér á landi.

Vonandi hefur Illugi Gunnarsson styrk til að taka á þessum erfiðu málum – best væri að ná samstöðu um þau á alþingi.HaloWoundering


mbl.is Mikið viðbragð af hálfu stúdenta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband