Menning þjóðarinnar ekki í hættu - þótt RÚV dragi saman

Kórsöngur stuðningsmann RÚV glumdi við nú í fréttatíma kl. 14 í dag, björgum RÚV; gott að geta komið mótmælum/stuðningi   við starfsmenn á framfæri með skjótum hætti – en er það alltaf svo? Ekki farið hátt í fréttum þegar skúringakonum, fiskverkunarfólki og starfsmönnum Landspítala var sagt upp í tíð „vinstri velferðastjórnarinnar“- en það er annað mál.

Þjóðin er ekki í neinni menningarkreppu þótt RÚV dragi saman – gæti meira segja orðið til góðs. Vonandi minnkar beinn/óbein stuðningur fjölmiðilsins við pólitískar ákvarðanir –eins t.d. og  stuðning við ESB-

Umræða um sjávarútveg og fiskveiðar þarf að breytast - að þjóðinni sem heild sé ljóst hvað gjaldeyristekjur hans eru mikilvægar þjóðarbúinu - mætti rifja upp hvað sjávarútvegurinn var mikilvægur þegar bankarnir/efnahagskerfið féllu. Smile

 


mbl.is Hundruð mótmæltu niðurskurði RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband