Skoðanakannanir og kosningaumfjöllun fjölmiðla.

Umhugsunarvert er hvað skoðanakannanir eru  misvísandi þrátt fyrir stöðugar bitringar í fjölmiðlum. Ljóst er að umfjöllun fjölmiðla hefur áhrif á  hvaða afstöðu fólk tekur hverju sinni.  Hins vegar liggur ekki fyrir hverning form er notað þegar spurt er. Eru það leiðandi spurningar eða teygjanlegar spurningar; farið á skjön við það sem verið er að spyrja um? Ekki er verið að tortryggja þá sem framkvæma skoðanakannanir en það sem ekki er gagnsætt vekur upp efa  trúverðugleika. Ekki er æskilegt skoðanakannanir geti birst ótakmarkað  í fjölmiðlum eða hvernig form þeirra er. Ekki hafa verið settar nægilegar reglur með lögum um skoðanakannanir og úr því þarf að bæta.

 

Virðist vera að   fólk  hætti að hlusta síbilju skoðanakanna. Ekki  heldur æskilegt vegna þess að skoðanakannanir eru gagnvirkar.

Þær gefa stjórnmálaflokkum aðhald um þau málefni sem settar eru á oddinum hverju sinn.Þar gegna fjölmiðlar mikilli ábyrgð, að fram komi réttar upplýsingar um kosningaloforð bæði þau sem átti að gera fyrir fyrri kosningar og hvað á að framkvæma í komandi kosningum.

 

Það sem af er fyrir þessar kosningar hefur umfjöllumn verið nokkuð málefnaleg. Kosningafundir og  viðtöl í fjölmiðlum verið með nokkuð viðunandi hætti. Samt fer ekki hjá því að í þessum stóru kjördæmum þyrft að  meiri umfjöllun um afsekktari byggðarlög í stóru kjördæmunum markvissari athygli en gert hefur verð á þessum stóru framboðsfundum.

 

Ekki er ofmælt að fjölmiðlar séu fjórða valdið í samfélaginu eins og forsetinn hafði á orði eitt sinn í ræðu við setningu Alþingis.Woundering


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband