Skammtímahagsmunir eða græðgi?

Hvers vegna vissu bændasamtökin ekki um samningana er landbúnaðarráðherrann valdalaus gagnvart ágangi verslunar að flytja inn sem mest af matvælum? Ekki virðist vera um stóra vöruflokka að ræða en verða lækkaðir verulega til að vekja athygli neytenda hvað það sé hagkvæmt að flytja sem mest inn af matvælum - er ekki verið að rétta neytendum "ódýra gulrót" til að auka þrýsting almennings um meiri innflutning síðar meir?

Mikilvægt að vernda okkar landbúnaðaframleiðslu -tryggja eins mikla sjálfbærni og mögulegt er - skammtímahagsmunir neytenda og græðgi verslunarinnar mega ekki ráða för.

 


mbl.is Getur lækkað verð um tugi prósenta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband