22.5.2007 | 17:35
Ekkert að gefa eftir!
Hvernig dettur Huldu að skrifa svona álit. Hámarkshraði hér á landi getur ekki verið borin saman við önnur lönd. Vegakerfi ekki sambærilegt og í stórborg erlendis. Óhætt að fullyrða að lögreglan hafi bjargað lifi þessa sextán ára pilts með að svipta hann ökuleyfi; ásamt öðrum í leiðinni. Ekkert getur stöðvað hraðaakstur nema að menn séu teknir og greiði háa sekt. Að setja líf annarra í hættu að ásettu ráði er ámælisvert.
Á 171 km hraða á Miklubraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook