Fyrra korintubr.nr.13

GODA HELGI BLOGGVINIR MINIRinnocent
1 Ţótt ég talađi tungum manna og engla,
en hefđi ekki kćrleika,
vćri ég hljómandi málmur eđa hvellandi bjalla.
2 Og ţótt ég hefđi spádómsgáfu
og vissi alla leyndardóma og ćtti alla ţekking,
og ţótt ég hefđi svo takmarkalausa trú, ađ fćra mćtti fjöll úr stađ,
en hefđi ekki kćrleika,
vćri ég ekki neitt.
3 Og ţótt ég deildi út öllum eigum mínum,
og ţótt ég framseldi líkama minn, til ţess ađ verđa brenndur,
en hefđi ekki kćrleika,
vćri ég engu bćttari.

 

4 Kćrleikurinn er langlyndur, hann er góđviljađur.
Kćrleikurinn öfundar ekki.
Kćrleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp.
5 Hann hegđar sér ekki ósćmilega, leitar ekki síns eigin,
hann reiđist ekki, er ekki langrćkinn.
6 Hann gleđst ekki yfir óréttvísinni, en samgleđst sannleikanum.
7 Hann breiđir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt.

 

8 Kćrleikurinn fellur aldrei úr gildi.
En spádómsgáfur, ţćr munu líđa undir lok,
og tungur, ţćr munu ţagna, og ţekking, hún mun líđa undir lok.
9 Ţví ađ ţekking vor er í molum og spádómur vor er í molum.
10 En ţegar hiđ fullkomna kemur, ţá líđur ţađ undir lok, sem
er í molum.

 

11 Ţegar ég var barn, talađi ég eins og barn,
hugsađi eins og barn og ályktađi eins og barn.
En ţegar ég var orđinn fulltíđa mađur, lagđi ég niđur barnaskapinn.
12 Nú sjáum vér svo sem í skuggsjá, í ráđgátu,
en ţá munum vér sjá augliti til auglitis.
Nú er ţekking mín í molum,
en ţá mun ég gjörţekkja, eins og ég er sjálfur gjörţekktur orđinn.

 

13 En nú varir trú, von og kćrleikur, ţetta ţrennt,
en ţeirra er kćrleikurinn mestur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband