7.11.2019 | 08:53
"ÞAÐ ER ALVEG SATT"
Umræða eins og ásakanir um kynferðislegt áreiti getur ekki verið byggð á sögusögnum.
Að eyðileggja orðstír fólks með frásögnum manna í milli er alvarlegt mál.
Gott að rifja upp þessa sögu eftir heimspekinginn og ritghöfundinn H.C. Andersen:
Merkishæna missti eina fjöður. Nágrannhæna hélt að hænan hefði gert það til að ganga í augun á hananum og lak sögunni í aðra hænu. Uglan taldi sig hafa heyrt hvað fram fór á milli hænanna og hvíslaði söguna að dúfunum er sögðu leðurblökunum. Sagan hélt áfram þar til hún náði aftur í hænsnakofann.
Þá var fjöðrin orðin að fimm hænum, sem reittu af sér allt fiður til að ganga í augun á hananum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:40 | Facebook