11.12.2019 | 09:47
Mikill snjór á Skagaströnd.
Minnir mig á veturinn á Skagaströnd 19891990, sem ég var við kennslu þar.Kyngdi niður snjó meira og minna allan veturinn. Bíllinn minn fór undir 4m skafl kom ekki í ljós fyrr en um vorið.Fyrsti hláku blotinn kom 26.apríl. þá kom asahláka og snjórinn hvarf fljótt.
4-5 metra skaflar á tveimur klukkustundum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook