KSÍ veitir “séra Jóni” vín!

Máltćkiđ, ađ ekki er sama bara Jón og séra Jón á vel viđ um vínveitingu KSÍ á landsleik Íslands s.l. laugardag. Ekki var leyfđ áfengisneysla eđa vínsala nema handa ţeim sem sátu í heiđursstúku. Hvernig getur KSÍ leyft sér slíka framkomu ađ veita útvöldum vín en banna ţađ síđan handa öđrum. Erlendis er ofneysla áfengra drykkja vandamál á kappleikjum. Sem betur fer hefur víndrykkja ekki veriđ hér á landi ţegar landsleikir viđ erlendar ţjóđir hafa fariđ fram. Óviđunandi er svona framkoma hér á landi, í fyrsta lagi ađ veita sérstökum heiđursgestum, í öđru lagi ađ reyna ađ innleiđa óbeint veitingu víns međ ţessari ósiđlegu vínveitingu á umrćddum landsleik.  Vonandi verđur alveg tekiđ fyrir vínneyslu handa “séra Jóni”. Hann getur látiđ sér nćgja ađ drekka vín í annan tíma en á landsleikjum. Vćgast sagt skortur á nćgilegri siđgćđisvitund  hjá KSÍ og slćm fyrirmynd fyrir ungafólki!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband