Mbl vörn í skötulíki - fyrir Jón Ásgeir?!

Eðlilega á Jón Ásgeir Jóhannesson talsmenn innan mbl eins og fram kemur í ljósvakanum (mbl bls34 í dag), reynt að taka upp hanskann fyrir hann enda orðinn eigandi í Árvakri. Málsvörnin líkist þó fremur því að stinga "höfði Jóns Ásgeirs" í  sandinn en rökum.

Hvað sem líður dómsstólum var Jón Ásgeir kominn út í horn með greiðslur árið 2007, erlendir bankar neituðu um lán. Þá var fjármagn tekið frá FL-groub, Glitni og Tryggingamiðstöðinni eins og hægt var en ekkert dugði. Síðan komið til ríkisins með ófullkomin veð til að bjarga Glitni. Þótt lög EES kveði á um að færa megi fjármagn milli landa spiluðu "fjármálagarkarnir" djarft þangað til skuldir þeirra voru tífaldar tekjur þjóðarbúsins. Jón Ásgeir er einn af þeim og gerðir hans vægast sagt siðferðilega rangar gangvart þjóðinni.Sideways 

Þyngra en tárum taki að Jón Ásgeir skuli vera einn af eigendum Árvakurs útgáfufélags Morgunblaðsins?! Crying

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband