Hörmulegt slys - óttaslegnir unglingar

Gefur að skilja að unglingarnir er lentu í þessu hörmulega slysi hafi fengið sjokk en ef rétt reynist samkvæmt fréttum að ekkert barnanna gaf sig fram eða þorað að lát vita af slysinu er hörmulegt.

Eru unglingar okkar svo tortryggnir út í samfélagið að í undirmeðvitund þeirra búi svo mikil  hræðsla að best sé að láta engann vita? Það er alvarleg staða er þarf að kanna  ef  unglingarnir  eru hræddir við að leita sér hjálpar þegar þegar þeir eru í vanræðum hvað þá er þeir  lenda í voðalegur slysi.

Ef rétt reynist þarf samfélagið að kanna hvað hægt er að gera svo unglingar finni til trausts og öryggis; þeirra hugsun sé fyrst og síðast, "við leitum hjálpar á hættustundu". Frown


mbl.is Enn leitað til öryggis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband