Kirkjan hætti efnislegum afskiptum?

Ef til vill ætti viðhald kirkna ekki að vera í höndum sóknarnefnda heldur dómsmálaráðuneytis þar sem viðhaldskostnaður væri ákveðinn hluti af sóknargjöldum er rynnu til viðkomandi sóknar en ríkinu væri skylt að sjá um framkvæmd í samráði við sóknarnefnd/prest. Svipað kerfi er í Frakklandi og hefur gefist vel; hvað varðar efnislegu hlið kirkjunnar er framangreind hugmyndi vel athugandi, kirkjan gæti þá einbeitt sér alfarið að kristinni velferð og kærleika eins og Kristur stofnaði til í upphafi.

 

 


mbl.is Gagnrýna styrki vegna skulda kirkna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband