ESB - nauðarsamingar um inngöngu!

Grátbrosleg staða að fyrrverandi ''hrunráðhrerra'' Össur Skarphéðinsson (og staðgengill Ingubjargar Sólrúnar í veikindum hennar), sé að ''gambla og og díla'' um fiskveiðilögsögu þjóðarinnar. Spánverjar munu ekki sýna þjóðinni neina miskunn, enginn er annars bróðir í leik, þeirra hagsmunir byggjast á að komast inn í íslenska fiskveiðilögsögu, bakdyramegin með sinn fiskveiðiflota; eftir inngöngu Íslands í ESB.

Raunveruleikinn er,  að með samþykkt Icesavesamningsins er ESB að opna fordyr sínar um inngöngu, sýna fram á að þjóðin hafi ekki fjárhagslegt bolmagn með krónunni, verði að fá stuðning frá Evrópska Seðlabankanum. Er Össur Skarphéðinsson að neyða þjóðina inn í ESB með fyrrnefndum skilyrðum án þess að aðrar leiðir verði skoðaðar frekar?

Hvað kosta slík skilyrði? Að ESB verði afhent fiskveiðiauðlind þjóðarinnar, er skapar okkur gjaldeyrir að stórum hluta; aðrar auðlindir þjóðarinnar munu fara sömu leið í samningum Samfylkingar um inngöngu í ESB.ShockingHalo

 

 


mbl.is Össur í höfuðborg spænsks sjávarútvegs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband