Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.10.2008 | 09:09
Samfélag - nýtt gildismat - kristileg gildi
![]() |
Allt gengur sinn vanagang |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:29 | Slóð | Facebook
6.10.2008 | 18:04
Geir þarf ekki upplýsingafulltrúa - góður eins og hann er


Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:07 | Slóð | Facebook
6.10.2008 | 13:08
ESB í vandræðum
Sjálft ESB þróaða ríkjasambandið er "spannar alla félagslega og fjármálalega þætti undir kontróll" innan sinna vébanda veit ekki sitt rjúkandi ráð eins og myndin af Micolas Sarkozy Frakklandsforseta ber með sér. Aðallega stærstu ríki ESB eru í sviðsljósinu: Frakkland, Ítalía, Þýskaland ráða ferðinni: engin smáríki koma þar upp á borðið með tillögur um aðgerðir. Hverju halda menn að litla Ísland myndi ráða ef það væri aðili að ESB?
Svar: Engu: Við erum auðvitað velkominn inn með okkar ríkiulegu auðlindir til lands og sjávar; auðlindir Evrópu eru ekki miklar miðað við fólksfjölda gott að auka við þær með aðild Íslands.
- Þá er skárra að fara í gjörgæslu hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.
![]() |
Neyðarfundur boðaður í Frakklandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóð | Facebook
6.10.2008 | 02:54
Góður forsætisráðherra
Nú á Geir H. Haarde skilið góða hvíld eftir erfiða törn til að bjarga því sem bjargað varð. Vonandi verða ESB-sinnar ekki látnir vaða uppi með bænahróp til Brussel er gæti sundrað þjóðinni þegar mikilvægt er á samstöðu; til hvers ESB reynir að bjarga eigin skinni virðist ganga verr en hér á landi?
Geir hefur nú sterka stöðu sem forsætisráðherra þótt óábyrgir spunameistarar reyni að sverta hann í augum almennings.
![]() |
Höfum meira andrými |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.10.2008 | 02:32
"Nú er kominn tími Jóhönnu Sigurðrardóttur félagmálaráðherra"
![]() |
Verða að fallast á skilyrði sjóðanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.10.2008 | 02:05
Bíti höfuðið af skömminni.- ábyrgir gjörða sinna.
![]() |
Ekki þörf á aðgerðapakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.10.2008 | 21:07
Endurvekja klaustur kirkjunnar á nútíma forsendum
Hans heilagleiki páfinn vill það besta en hvað er til ráða? Það vantar guðfræði, guðfræði sem færir allan almenning nær guði í daglegu lífi. Til þess þarf trúarlegt uppeldi með enn meiri náungakærleika að leiðarljósi.
Allir kristnir menn ættu að sameinast undir merki hans heilagleika páfans og endurvekja stofnanir á kristilegum grundvelli: Klaustur þar sem væru skólar og kyrrðarstundir fyrir fjölskyldur börn og fullorðna, stofnanir fyrir fíkefnaneytendur og sálsjúka og eldri borgara.
Telja má líklegt að fyrirtæki og einstaklingar myndu styrkja framangreinda starfsemi en kirkjan verður að gefa tóninn.
![]() |
Páfi hefur áhyggjur af trúleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóð | Facebook
5.10.2008 | 16:48
Hverjir töpuðu í Glitni?
![]() |
Svíakóngur tapar á fjármálakreppunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.10.2008 | 15:08
"Útiloka fjárhættuspil - og spilafíkla í bankakerfinu"!
Nú er komið að því að Baugur axli ábyrgð ásamt krossxkrossxkrosseignatengslunum/Stoðir/Exista/Kaupþings og o.fl. geti ekki endalaust spilað "póker" rétt eins og þeir séu haldnir spilafíkn. Stjórnvöld verða að setja öll spil upp á borðið í björgunaraðgerðum. Ef Kaupþing er í vanda þá verði þeim settur stóllinn fyrir dyrnar selji eignir sínar erlendis til bjargar bankanum hér á landi - eða að um hann verði stofnað almenningshlutfélag?
Skárra er að leita til Alþjóðgjaldeyrisvarasjóðsins þar er Ísland aðili en ætla að fara að flytja heim lífeyrissjóð landsmanna sem á ekki að vera í áhætturekstri heldur að vernda lífeyrir eigenda sinna.
Ekki nægilegt að útvega fjármagn til bjargar hagkerfinu. Útiloka verður brask með "hlutabréfavafninga" og innstæður sem virðis vera að gera þjóðina gjaldþrot án þess og nokkur þurfi að axla ábyrgð.
![]() |
Vill ekki tryggja viðskiptaskuldir fyrirtækja Baugs við birgja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.10.2008 | 11:54
Stjórn Glitnis biðjist afsökunar
